IMG_7147.JPG

Hönnun

This is the page description.

Raudhetta_A4-2018.jpg

—Allskonar Hönnuðurinn

Rósa Ásgeirsdóttir


Rósa er ekki faglærð í hönnun né saumaskap en hún er komin með þónokkra reynslu á því sviði og telja búningar eftir hana yfir 50 talsins. Hún hefur einnig verið að sauma föt á sjálfa sig, hekla, og gera dúskatrefla í öllum stærðum og gerðum.
Rósa skoðar alltaf öll tilboð sem snúa að hönnun eða saumavinnu.
Hér má líta á brot af því sem Rósa hefur verið að gera. 

Búningar, hannaðir og saumaðir af Rósu fyrir Ævintýri á aðventu. Frumsýnt á lokuðum sýningum í grunnskólum á Norðurlandi í des. 2022.

FRUMSÝNT AFTUR - OPNAR SÝNINGAR FYRIR ALMENNING í LEIKFÉLAGI AKUREYRAR 2023

Mjallhvít 2022

Frumsýnt í maí 2022



Búningar, hannaðir og saumaðir af Rósu fyrir fjölskyldusöngleikinn um Rauðhettu, Hans og Grétu og Grísina þrjá. Frumsýnt í Tjarnarbíó jan. 2019

Nokkrir af búningunum og fylgihlutum sem Rósa hannaði og saumaði fyrir Galdrakarlinn í Oz 2018

Nokkrir af búningunum sem Rósa hannaði og saumaði fyrir Mjallhvíti 2011

Nokkrir af búningunum sem Rósa hannaði og saumaði fyrir Rauðhettu 2009

Nokkrir af búningunum sem Rósa hannaði og saumaði fyrir Hans Klaufa 2010

Allskonar föt, búningar og annað eftir Rósu