Hönnun
This is the page description.

—Allskonar Hönnuðurinn
Rósa Ásgeirsdóttir
Rósa er ekki faglærð í hönnun né saumaskap en hún er komin með þónokkra reynslu á því sviði og telja búningar eftir hana yfir 50 talsins. Hún hefur einnig verið að sauma föt á sjálfa sig, hekla, og gera dúskatrefla í öllum stærðum og gerðum.
Rósa skoðar alltaf öll tilboð sem snúa að hönnun eða saumavinnu.
Hér má líta á brot af því sem Rósa hefur verið að gera.
Búningar, hannaðir og saumaðir af Rósu fyrir Ævintýri á aðventu. Frumsýnt á lokuðum sýningum í grunnskólum á Norðurlandi í des. 2022.
FRUMSÝNT AFTUR - OPNAR SÝNINGAR FYRIR ALMENNING í LEIKFÉLAGI AKUREYRAR 2023

Mjallhvít 2022
Frumsýnt í maí 2022